Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa og GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ í öđru og ţriđja sćti yfir bestu mót ársins 2015

Carlsen á ROpen 2015

 

Niđurstöđur kosninga samtaka atvinnuskákmanna (ACP) um bestu skákmót ársins 2015 liggja fyrir. Tvö íslensk skákmót voru tilnefnd og urđu ţau bćđi í topp ţremur í sínum flokki.

Opinberir viđburđir (official events)

Emelianova-Reykjavik-028

Heimsbikarmótiđ í Bakú vann öruggan sigur. EM landsliđa varđ í öđru sćti!

Opin skákmót (open events)

l-ami-y-mujer

Gíbraltar- og Katarmótin urđu jöfn í efsta sćti. GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ varđ í ţriđja sćti. Ţess má geta ađ fjármagn hinna tveggja mótanna er margfalt á viđ Reykjavíkurskákmótiđ.

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ var jafnframt valinn fimmti besti skákviđburđur heims! Ţađ voru ađeins Heimsbikarmótiđ í Bakú, Gíbraltar- og Katarmótin sem og Heimsmeistaramótiđ í at- og hrađskák í Berlín sem fengu ţar fleiri atkvćđi međal atvinnumanna í skák.

Ţetta verđur ađ teljast mikil viđurkenning fyrir íslenska skákhreyfingu sem er greinilega á heimsmćlikvarđa ţegar kemur ađ skipulagningu skákviđburđa.

Nánar á heimasíđu ACP.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 264
  • Frá upphafi: 8765146

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband