Leita í fréttum mbl.is

Landsmótiđ í skólaskák - dagskrá

Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Smáraskóla Kópavogi dagana 6. – 8. maí. Smáraskóli er stađsettur rétt viđ félagssvćđi Breiđabliks.

Teflt er í yngri flokki (1. – 7. bekkur) og eldri flokki (8. – 10. bekkur)

Tólf keppendur tefla í hvorum flokki sjö umferđir eftir svissnesku kerfi.

Dagskráin er sem hér segir:

  1. Umferđ föstudagur klukkan 16:00
  2. Umferđ föstudagur klukkan 17:00
  3. Umferđ föstudagur klukkan 18:00
  4. Umferđ föstudagur klukkan 20:00
  5. Umferđ laugardagur klukkan 11:00
  6. Umferđ laugardagur klukkan 17:00
  7. Umferđ sunnudagur klukkan 10:00

Fyrstu ţrjár umferđirnar eru atskákir međ tímamörkunum 20 05 en seinni fjórar kappskákir reiknađar til stiga međ tímamörkunum 90 30 á alla skákina. Milli ţriđju og fjórđu umferđar bíđur Skáksambandiđ keppendum upp á pizzur.

Ţátttökugjald er krónur 5000 og greiđist inn á reikning 101 – 26 – 12763 kennitala: 580269-5409. Ţátttökugjald skal vera greitt fyrir upphaf fyrstu umferđar. Í skýringu skal setja nafn keppanda.

Ásamt glćsilegum farandgripum til varđveislu í eitt ár fćr sigurvegari hvors flokks 40.000 kr. styrk til ađ fara á skákmót erlendis.

Allar fyrirspurnir berist til landsmótsstjóra; stebbibergs@gmail.com og 863-7562.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765612

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband