Leita í fréttum mbl.is

Bárđur Örn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness

IMG_1880Kjördćmismót Reykjaness í skólaskák 2016 fór fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í dag. Fyrir hádegi keppti eldri flokkurinn sem eru nemendur í 8.-10.bekk og svo 1.-7.bekkur eftir hádegiđ.

Sjö keppendur mćttu í eldri flokki og 28 í ţeim yngri. 

Í eldri flokki sigrađi Bárđur Örn Birkisson örugglega međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum.

Úrslit:

1.Bárđur Örn Birkisson Smáraskóla 5,5 vinninga
2.Dawid Kolka Álfhólsskóla 5 vinninga
3.Björn Hólm Birkisson Smáraskóla 4,5 vinninga

IMG_1913

 

Í yngri flokki hreinsađi Vignir Vatnar.

Úrslit:

1.Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla 7 vinninga
2.Robert Luu Álfhólsskóla 6 vinninga
3.Stephan Briem Hörđuvallaskóla 5 vinninga
4.Freyja Birkisdóttir Smáraskóla 5 vinninga
5.Sverrir Hákonarson Hörđuvallaskóla 5 vinninga

Reykjanes á rétt á tveim fulltrúum í eldri flokki og ţrem í ţeim yngri á Landsmótiđ í skólaskák sem fer fram um mánađarmótin apríl-mai. Bárđur Örn, Dawid Kolka, Vignir Vatnar, Robert Luu og Stephan Briem hafa ţví tryggt sér sćti ţar.

Skákdeild Breiđabliks hélt mótiđ og skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband