Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Open Barna Blitz: Undanrásir ađ hefjast

Eins og síđustu ár stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir Reykjavík Open Barna Blitz. Mótiđ er unniđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar sem annast undanrásirnar fjórar. Í hverjum undanrásum komast tveir skákmenn áfram. Keppnisrétt í undanrásum eiga allir skákmenn fćddir 2003 og síđar óháđ félagsađild.

Fyrirkomulag undanrása er fariđ ađ skýrast:

Fyrstu undanrásirnar fara fram á sunnudaginn 28. febrúar í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Nánar hér: http://taflfelag.is/undanras-fyrir-barna-blitz-fer-fram-a-sunnudag/

Undanrásir tvö fara fram á mánudaginn 29. febrúar klukkan 17:15 hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni, Álfabakka 14 a.

Ţriđju undanrásirnar fara fram miđvikudaginn 2. mars hjá Skákdeild Fjölnis í Rimaskóla.

Víkingaklúbburinn mun svo halda fjórđu undanrásirnar.

Hver ţessara ađila fjögurra ákveđur fyrirkomulag eigin undanrása. Ţannig geta t.d. mismunandi reglur gilt um hvađ sé gert séu skámenn jafnir í efstu sćtum, tímamörk geta veriđ mismunandi o.s.frv.

Tveir skákmenn komast áfram úr hverjum undanrásum og tryggja sér ţannig rétt í úrslitunum sem tefld verđa á sviđinu í Hörpu međ útsláttarfyrirkomulagi sunnudaginn ţrettánda mars klukkan 11:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8765182

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband