Leita í fréttum mbl.is

Gunnaslagur II - Verđlauna- og skemmtikvöld í KR í kvöld

SEX VASKIR GUNNARARVerđlaun fyrir Kapptefliđ um Friđrikskónginn, sem Ólafur B. Ţórsson vann ađ ţessu sinni, verđa afhent í kvöld (mánudagskvöldiđ 22. febr.) í upphafi GUNNASLAGS, sérstaks skemmtiskákkvölds og móts ţar sem keppnin snýst um ađ máta sem flesta sem bera hiđ herskáka skákmannsnafn GUNNAR.

Sem skv. nafnaskýringum og  Wikipediu ţýđir: „The name Gunnar means fighter, soldier, and attacker, but mostly is referred to by the Viking saying which means Brave and Bold warrior”. Ţví skal engan undra ţó skákmenn međ ţví nafni séu harđsnúnir og slyngir andstćđingar sem selja sig dýrt og gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefanna.   

Í fyrra var afar góđ ţátttaka, sex Gunnarar mćttir og  yfir 30 keppendur alls. Ţess er ađ vćnta ađ keppendur verđi ekki fćrri nú, enda góđ verđlaun í bođi, auk ánćgjunnar af ţví ađ máta mann og annan eđa vera mátađur sjálfur ella.

GUNNASLAGUR 2015 ÚRSLIT - hver vinnur núna

Ýtt verđur  á klukkurnar upp úr kl. 19.30 ađ lokinni stuttri verđlaunaathöfn sem meistari Friđrik Ólafsson verđur viđstaddur. Tefldar verđa 13 umferđir í striklotu međ 7 mín. uht. skákina svo ţađ kemur til međ ađ reyna vel á bćđi andlegt og líkamlegt úthald keppenda. Allir taflfćrir Gunnar sérstaklega hvattir til ađ mćta og svo allir ađrir skákgeggjarar sem vilja velgja ţeim og öđrum skeinuhćttum andstćđingum undir uggum.

Sjáumst og kljáumst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband