Leita í fréttum mbl.is

Björn hraðskákmeistari Garðabæjar

Vignir, Björn og Gunnar FreyrFjölmennt Hraðskákmót Garðabæjar fór fram í gær mánudaginn 14 desember. en alls tóku þátt 32 keppendur sem er metþátttaka og húsfyllir. Mótið var jafnframt 35 ára afmælismót félagsins.

Margir þéttir hraðskákmenn mættu til leiks en enginn þéttari en Garðbæingurinn og alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson sem vann alla sína andstæðinga 9 að tölu. hinn 12 ára Vignir Vatnar Stefánsson varð í 2 sæti en í 3 sæti varð hinn margreyndi víkingur Gunnar Freyr Rúnarsson en hann vann mótið í fyrra.

Sjá má myndir frá mótinu í myndaalbúmi í færslunni á undan.

Myndaalbúm á Facebook.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8766084

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband