Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er stigahćsti skákmađur landsins. Árni Ólafsson (1206) er stigahćstur nýliđa á listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er sem fyrr stigahćsti skákamđur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2572) og Héđinn Steingrímsson (2567).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Stefansson, HannesGM26008-224992529
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM257271125482596
3Steingrimsson, HedinnGM25678125542587
4Olafsson, HelgiGM25467-325252468
5Hjartarson, JohannGM254191225352570
6Petursson, MargeirGM25098-1123572457
7Danielsen, HenrikGM25027225222473
8Arnason, Jon LGM24938-7 2356
9Kjartansson, GudmundurIM24776224492348
10Kristjansson, StefanGM24710025352488
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24550023942511
12Gretarsson, Helgi AssGM24520024812459
13Thorsteins, KarlIM244900 2387
14Gunnarsson, ArnarIM24260024332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24230024872465
16Thorfinnsson, BragiIM24190024552381
17Thorfinnsson, BjornIM24180024122509
18Olafsson, FridrikGM23774-15 2382
19Arngrimsson, DagurIM237600 2327
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23750023042284


Nýliđar

Tveir nýliđar eru á listanum ađ ţessu sinni. Ţađ eru annars vegar Árni Ólafsson (1206) og hins vegar Birgir Logi Steinţórsson (1045).

Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (149) hćkkar mest allra á stiga frá október-listanum. Í nćstu sćtum eru Stefán Orri Davíđsson (107) og Símon Ţórhallsson (100).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Birkisson, Bjorn Holm 19761114917911616
2Davidsson, Stefan Orri 12431110710861211
3Thorhallsson, Simon 21571110018671713
4Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205294720072004
5Lemery, Jon Thor 141353614301380
6Kristjansson, Halldor Atli 137933213561292
7Kolka, Dawid 1897102816051701
8Omarsson, Adam 10951251105 
9Ptacnikova, LenkaWGM221392422672089
10Mai, Alexander Oliver 136732213981284

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2213) er sem fyrr stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2052) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM221392422672089
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205294720072004
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271943
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19210018931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18577-3018582020
6Davidsdottir, Nansy 18080015251510
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 180700  
8Hauksdottir, Hrund 1777721648 
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176900 1737
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 176215914811557


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2219) hefur endurheimt efsta sćtiđ á lista ungmenna 20 ára og yngri. Nćstir eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2206) og Oliver Aron Jóhannesson (2198). 

Ţađ er athyglisvert ađ Akureyringar eiga ţrjá menn í efstu fimm sćtunum.

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađB-day
1Ragnarsson, DagurFM221911-47208020471997
2Thorgeirsson, Jon Kristinn 220611-76195222691999
3Johannesson, OliverFM219811-26206121611998
4Karlsson, Mikael Johann 216100198920691995
5Thorhallsson, Simon 215711100186717131999
6Stefansson, Vignir Vatnar 207111-29180120452003
7Hardarson, Jon Trausti 206611-32189219711997
8Birkisson, Bjorn Holm 197611149179116162000
9Sigurdarson, Emil 196800  1996
10Birkisson, Bardur Orn 195411-53171316532000


Reiknuđ mót

  • Evrópumót landsliđa (opinn- og kvennaflokkur)
  • Bikarsyrpa TR
  • Íslandsmót eldri skákmanna (atskák)
  • Fjögur elítukvöld Hugins (hrađskák)
  • Fjórar mánudagsćfingar Hugins á norđursvćđi (hrađskák)
  • Hrađskákmót Hugins (suđur)
  • Hrađskákmót Hugins (norđur)
  • Atskákmót Hugins (norđur)
  • Unglingameistaramót Íslands (atskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2834) er sem fyrr langstigahćstur ţrátt fyrir ađ hafa lćkkađ allnokkuđ. Vesein Topalov (2803) og Vishy Anand (2796) koma nćstir

Listann má nálgast hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband