Leita í fréttum mbl.is

RÚSSAR ÁFRAM EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM: RISASLAGUR Í LOKAUMFERĐINNI - STELA UNGVERJAR SIGRINUM?

Rússar hafa nú 14 stig í opnum flokki eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Armena í 8. umferđ í gćr. Sigur í viđureigninni hefđi dugađ Rússum til ađ tryggja sér sigur í opnum flokki en eftir jafntefli á efsta og neđsta borđinu tapađi Alexander Grischuk (2750) fyrir Armenanum Gabriel Sargissian (2689) á 2. borđi. Ian Nepomniachtchi (2705) kom Rússum til bjargar og vann öruggan sigur á Sergei Movsesian (2666). Úrslitin ţví 2-2 og eitt stig í hús hjá Rússum sem voru 3 stigum fyrir ofan nćstu liđ fyrir umferđina.

 ---

Athugiđ ađ lokaumferđin hefst kl. 11 í dag, sunnudag.

---

 

russland-armenia

 

Frakkar og Georgíumenn, sem voru í hópi nćstu liđa fyrir umferđina, gerđu innbyrđis jafntefli en Ungverjar gjörsigruđu stigahćrra liđ Asera 3,5 - 0,5 mjög óvćnt og eru nú í 2. sćti međ 12 stig eđa tveim stigum minna en Rússar.

 

georgia-frakkland

azerbajan-ungverjaland

 

-- RISASLAGUR Í LOKAUMFERĐINNI --

Bođiđ verđur upp á risaslag í lokaumferđinni sem hefst kl. 11 í dag í Laugardalshöll, en ţá mćttast einmitt Rússar (14 stig) og Ungverjar (12 stig) í hreinni úrslitaviđureign, ţví fari svo ađ Ungverjar hafi betur gegn Rússum, ţá eru liđin jöfn međ 14 stig hvort, en Ungverjar koma líklega til međ ađ standa uppi sem sigurvegarar eftir stigaútreikning.

borda-russland-holland

 

 

 

 

 

 

- ÍSLENSKU LIĐIN -

Íslensku liđin tvö í opnum flokki mćttust í 8. umferđ í gćr í hörkuspennandi uppgjöri kynslóđa. Eins og ţekkt er ţá er annađ liđiđ svonefnt Gullaldarliđ, skipađ reynslumiklum stórmeisturum á besta aldri og A-liđiđ er hiđ hefđbundna landsliđ, skipađ okkar sterkustu mönnum.

Yngri mennirnir tóku eldri kynslóđina föstum tökum og höfđu sigur í viđureigninni međ minnsta mun 2,5 – 1,5 en Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir gegn Jóhanni Hjartarssyni og Jóni Lofti Árnasyni en Margeir Pétursson hafđi sitthvađ fram ađ fćra gegn hinum unga Guđmundi Kjartanssyni og lagđi hann ađ velli nokkuđ örugglega.

 

island-island

 

Íslenska liđiđ mćtir Svíum í lokaumferđinni á morgun og Gullaldarliđiđ mćtir Skotum.

borda_island-svitjod

bodra_skotland-island

 

-- ÚRSLIT 8. UMFERĐAR --

urslit

 

-- KVENNAFLOKKUR --

Rússar eru svo gott sem búnir ađ tryggja sér sigur í kvennaflokki, en liđiđ lagđi Pólverja ađ velli međ minnsta mun í 8. umferđ og er nú međ 15 stig eđa 2 stigum ofar nćstu liđum, Úkraínu og Georgíu. Öll ţessi liđ hafa teflt innbyrđis og fá Rússar ţví talsvert stigalćgra liđ Ţjóđverja í lokauferđinni ţar sem ţeim dugar jafntefli til ţess ađ tryggja sér titilinn.

 

kv_russland-polland

 

- ÍSLAND -

Kvennasveitin hafđi betur gegn Finnum í 8. umferđ, en ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir unnu sínar skákir og Lenka Ptacnikova gerđi jafntefli á 1. borđi. Niđurstađan ţví 2,5 gegn 1,5 vinningi ţeirra Finnsku.

 

kv_finnland-island

 

Ţćr Lenka og Guđlaug hafa stađiđ sig gríđarvel á mótinu, Lenka hlotiđ 5 vinninga í 8 skákum og Guđlaug 5,5 vinninga og eru ţćr báđar ađ bćta viđ sig tugum skákstiga. Lenka hefur unniđ sér inn 31 stig og Guđlaug heil 50 stig og hefur nú ţegar tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli kvenna (WIM).

Ísland mćtir Slóvenum í lokaumferđinni og eiga sem fyrr góđa möguleika, ţrátt fyrir ađ vera eitthvađ stigalćgri á öllum borđum.

kv_borda_slovenia-island

 

-- ÚRSLIT 8. UMFERĐAR --

urslit_kvenna

 

Allar skákirnar eru í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins - hér.

 

-- VIĐTÖL --

 

 

-- STAĐAN --

Opinn flokkur

 

-- STAĐAN --

Kvennaflokkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband