Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna hefst í dag í Porto Carras - 17 íslenskir fulltrúar!

HM ungmenna hefst í dag í Porto Carras í Grikklandi. Sautján íslenskir fulltrúar taka ţátt og hafa aldrei veriđ fleiri. Ţađ eru eftirtaldir:

Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson tefla í flokki 18 ára og yngri.

Veronika Steinunn Magnúsdóttir teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri.

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson, Bárđur Örn Birkisson, Dawid Kolka, og Björn Hólm Birkisson tefla í flokki 16 ára og yngri.

Hilmir Freyr Heimisson og Heimir Páll Ragnarsson tefla í flokki 14 ára og yngri.

Vignir Vatnar Stefánsson teflir í flokki 12 ára og yngri

Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu og Stefán Orri Davíđsson tefla í flokki 10 ára og yngri.

Freyja Birkisdóttir teflir í flokki stúlkna 10 ára og yngri. 

Adam Omarsson teflir í flokki 8 ára og yngri.

Fararstjórar íslenska hópsins eru Helgi Ólafsson, Lenka Ptácníková og Björn Ívar Karlsson.

Ritstjóra sýnist ađ ţrír íslenskir skákmenn verđi í beinni útsendingu í fyrstu umferđ mótsins í dag. Oliver Aron teflir á fyrsta borđi viđ indverska stórmeistarann Suri Vaibhav (2561). Auk hans verđa vćntanlega Freyja og Róbert í beinni útsendingu. 

Umferđin hefst kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765560

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband