Leita í fréttum mbl.is

Bakú: Og ţá eru eftir 32 - Aronian úr leik

Svidler, Aronian og Grischuk

Annari umferđ Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag í Bakú. Stćrstu tíđindi dagsins voru ótvírćtt ţau ađ Aronian féll úr leik eftir ađ tap gegn gegn Úkraínumanninum Alexander Areshchenko (2661). Vonir Armensans ađ taka ţátt í áskorendafmótinu ađ ári eru ţví úr leik - ekki nema ađ heimalandiđ hans taki mótiđ ađ sér.

Flestir sterkustu skákmennirnir hafa komist í gegnum umferđirnir tvćr. Ţriđja umferđ hefst á morgun. Ţá mćtast međal annars Nakamura-Nepo, Sivlder-Radjabov, Grischuk-Eljanov og Giri-Leko.

Óhćtt er ađ mćla ţessu skemmtilega móti.

Góđa umfjöllun um umferđ dagins má finna á Chess.com.

Pörun ţriđju umferđar

Pörun 3. umferđar

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 13
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 8766015

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband