Leita í fréttum mbl.is

Rússarnir koma!

Svidler og Kramnik koma til Reykjavíkur

Rússneski björninn tilkynnti í dag komu sína á Evrópukeppni landsiđa sem fram fer í Laugardalshöll 13.-22. nóvember nk. Rússarnir mćta međ 17 manna sendinefnd á mótiđ. Fjölmennasta sendinefndin. Fyrir utan tíu skákmenn telur liđiđ tvo liđsstjóra, fjóra ţjálfara sem og lćkni. Rússarnir hafa ótvírćtt á ađ skipa sterkasta og sigurstranglegasta liđi mótsins. Fyrir liđi karlanna fer enginn annar Alexander Grischuk.

Liđ Rússa skipa:

  1. Grischuk (2771)
  2. Tomashevsky (2758)
  3. Svidler (2727)
  4. Vitiugov (2725)
  5. Artemiev (2675)

Ţađ segir mikiđ um styrkleika Rússa ađ ţrátt fyrir ađ ţeir hvíli Kramnik og Karjakin er liđ ţeirra engu ađ síđur ţađ langsterkasta á pappírnum. Ţeim hefur reyndar gengiđ bölvanlega á EM síđustu ár. Unnu síđast áriđ 2007 (mótiđ fer fram á tveggja ári fresti) ţrátt fyrir ađ vera ávallt sterkastir á pappírnum. 

Ţátttaka varamannsins, Artemiev, vekur sérstaka athygli en hann er ađeins 17 ára. Rússar gefa ţarna ungum og efnilegum skákmanni sénsinn. Artemiev er ađeins 16. í stigaröđ Rússa.

Rússarnir

Kvennaliđ Rússa er gríđarlega sterkt. Ţađ skipa 5 af 6 stigahćstu skákkonum Rússa:

  1. Kosteniuk (2530)
  2. Gunina (2529)
  3. Lagno (2523)
  4. Goryachkina (2497)
  5. Girya (2483)

Allar nema Goryachkina voru í liđi Ólympiumeistara Rússa í Tromsö í fyrra. 

Nánar verđur sagt frá einstökum liđunum á EM landsliđa fram ađ móti. Eins og er stefnir í ţátttöku 36-38 liđa í opnum flokki og 28-30 liđa í kvennaflokki.  Nánast allir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8765220

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband