Leita í fréttum mbl.is

Skákćfingar fyrir börn og unglinga hefjast í nćstu viku hjá SA

Námskeiđ fyrir 7-10 ára hefst nk. mánudag 7. september kl. 16.00, skráning frá kl. 15.00, eđa í askell@simnet.is. Námskeiđiđ tekur fyrir 10 mánudaga á haustmisseri, auk lokamóts. 

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur kunni mannganginn... (ađ mestu) og verđur kennslan viđ ţađ miđuđ. 

Umsjón hefur Áskell Örn Kárason, FIDE-ţjálfari.

Ćfingar í framhaldsflokki (11-16 ára) verđa á miđvikudögum kl. 17-18.30. Fyrsta ćfing 9. september og eru foreldrar bođađir til fundar hálftíma fyrir ćfingu, eđa kl. 16.30. Framhaldsflokk skipa ţau börn og unglingar sem náđ hafa 11 ára aldri og sóttu ćfingar hjá félaginu sl. vetur. Til viđbótar geta komiđ ađrir iđkendur sem hafa sambćrilega getu eđa fćrni. Skráning er á stađnum kl. 16.30, eđa í sigarn@akmennt.is.

Umsjón hefur Sigurđur Arnarson, FIDE-ţjálfari.

Ćfingagjald í báđum flokkum er kr. 5.000 á önn og er innifaliđ í ţví ókeypis ţátttaka í öllum mótum félagsins.

Allar nánari upplýsingar gefa ţeir Áskell (s. 897-8055) og Sigurđur (s. 892-1105), í síma, međ tölvupósti eđa skilabođum á Facebook-síđu félagsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband