Leita í fréttum mbl.is

Aronian sigurvegari Sinquefield-mótins

Aronian

Levon Aronian (2765) sigrađi á Sinquefield-mótinu sem lauk í St. Louis í gćr. Armeninn viđkunnanlegi, sem leiđa mun sveit ţjóđar sinnar á EM landsliđa í Reykjavík í haust, gerđi jafntefli viđ Topalov (2816). Nakamura (2814) vann Grischuk (2771) en öđrum skákum lauk međ jafntefli ţar međ taliđ skák Anand (2816) og Carlsen (2853).

Aronian hlaut 6 vinninga. Carlsen varđ í 2.-5. sćti međ 5 vinninga ásamt Nakamura, Giri (2793) og Vachier-Lagrave (2731).

Topalov er efstur í heildarkeppninni (Grand Chess Tour) međ 17 stig en ţar skiptir sigur hans á Norway Chess meginmálin. Nakamura (16), Aronian (15), Carlsen (14) koma nćstir. Seríunni lýkur međ London Chess Classic í desember nk. Ţar ţarf lukkan ađ vera međ heimsmeistaranum ćtli hann sér sigur í heildarkeppninni.

Heildarkeppnin

Fróđlegt er ađ skođa lifandi listann ađ loknu móti. Carlsen (2850) er sem fyrr langhćstur en Nakamura (2816) fer upp fyrir Topalov (2813) og Anand (2803) og tekur annađ sćtiđ. Giri (2798) nćr fimmta sćtinu á kostnađ Caruana (2796). Aronian (2784) fer upp um 4 sćti er kominn í ţađ sjöunda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband