Leita í fréttum mbl.is

Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Armeninn Levon Aronian (2765) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Sinquefield-mótins sem hefst nú kl. 18. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ Vishy Anand (2816). Öđrum skákum umferđarinnar lauk einnig međ jafntefli og aldrei ţessu vant tókst Carlsen (2853) ekki ađ leggja Nakamura (2814) ađ velli. Carlsen er í 2.-4. sćti ásamt Grischuk (2771) og MVL (2731).

Í lokaumferđinn teflir Aronian viđ Topalov (2816), Carlen viđ Anand, Grischuk viđ Nakamura og MVL viđ Giri. 

Gćti orđiđ mjög spennandi umferđ sérstaklega ţar sem Topalov hefur hvítt gegn Aronian.

Góđa umfjöllun um umferđ gćrdagsins má finna á Chess24.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband