Leita í fréttum mbl.is

Ingvar vann - Sigurbjörn gerđi jafntefli viđ Macieja

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann pólska skákmeistarann Michal Karpus (2114) í fyrstu umferđ minningarmóts um Najdorf sem hófst í Varsjá í dag. Sigurbjörn Björnsson (2327) saumađi lengi vel ađ pólska stórmeistaranum Bartomiej Macieja (2586) en varđ ađ sćtta sig ađ lokum viđ jafntefli.

Ţađ eru hörkuskákir hjá báđum á morgun. Sigurbjörn mćtir stigahćsta keppenda mótsins, búlgarska stórmeistaranum Ivan Cheparinov (2683) en Ingvar teflir viđ pólska stórmeistarann Jacek Tomsczak (2579). Báđir verđa ţeir í beinni útsendingu en umferđin kl. 15.

Alls tefla 83 skákmenn í efsta flokki og ţar af eru 23 stórmeistarar. Ingvar er nr. 39 í stigaröđ keppenda en Sigurbjörn er nr. 52.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8766219

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband