Leita í fréttum mbl.is

Sterkasta Íslandsmótiđ - Jóhann og Jón L. taka ţátt!

Jón L., Friđrik og JóhannÍslandsmótiđ í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu dagana 14.-24. maí. Mótiđ nú er ţađ sterkasta sem fram hefur fariđ! Alls taka átta stórmeistarar ţátt og hafa aldrei veriđ fleiri. 

Jóhann Hjartarson tekur ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti í 18 ár en hann tók síđast ţátt áriđ 1997 og vann ţá sigur. Enn lengra er síđan Jón L. Árnason tók ţátt eđa 24 ár en Jón tefldi síđast áriđ 1991! Síđasta kappskákmót Jóns, ađ liđakeppnum undanskyldum, var Afmćlismót Friđriks Ólafssonar áriđ 1995 - fyrir 20 árum síđan!

Af tólf keppendum hafa sjö hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Fulltrúi kvenfólksins er margfaldur Íslandsmeistari kvenna. 

Keppendalistinn er sem hér segir:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2590)
  2. GM Jóhann Hjartarson (2566)
  3. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2560)
  4. GM Héđinn Steingrímsson (2532)
  5. GM Henrik Danielsen (2520)
  6. GM Jón L. Árnason (2499)
  7. GM Stefán Kristjánsson (2489)
  8. IM Guđmundur Kjartansson (2471)
  9. IM Bragi Ţorfinnsson (2416)
  10. GM Ţröstur Ţórhallsson (2415)
  11. FM Sigurđur Dađi Sigfússon (2319)
  12. WGM Lenka Ptácníková (2270)

Ítarlega verđur fjallađ um mótiđ ţegar nćr dregur.

Heimasíđa mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband