Leita í fréttum mbl.is

Skákstjórar í brennidepli: Svindl og umdeildir úrskurđir

Umdeild atvik hafa átt sér stađ viđ skákborđiđ undanfariđ sem vakiđ hafa mikla athygli. Hćst ber auđvitađ So-máliđ ţar sem dćmt var tap á Wesley So eftir sex leiki fyrir ađ hafa skrifađ athugasemdir á blađ sem hann hafđi međferđis. Sjá nánar á Chess24.

Ţykir mjög strangur og umdeildur dómur ţótt um ţađ sé ekki deilt ađ ţađ hafi veriđ réttur skákstjóra ađ dćma svo. Skákstjórinn hafđi reyndar einnig val um ađ beita vćgari refsingum.

Georgískur svindlari var klófestur í Dubai og tap dćmt á keppenda á Aero-flot mótinu fyrir ađ skrifa niđur leiki fyrirfram. 

Ítarlega er fjallađ um ţetta á Chess24 en hér ađ neđan má finna stutta samantekt um So-máliđ. Fjallađ verđur um hin málin fljótlega.

--------------

Wesley So kom sterkur til baka eftir tapiđ umdeilda gegn Akobian og vann Gata Kamsky örugglega međ svörtu. 

So útskýrir hegđun sína svo:

I wrote something beside my scoresheet on a piece of paper – just to focus during the game, which was a reminder for me to play hard – but apparently the rules don't allow it so I lost the game yesterday.

According to the arbiter he had warned you about it before...

I wrote it on my scoresheet before. He told me you can only write draw offers or the times or the results on the scoresheet, so I brought a piece of paper with me this time, but my logic didn't work out.

Síđar gagnrýnir So andstćđing sinn og landsliđsfélaga:

So you have one more game to play. What do you have to play for now in the last round?

To try to win. I can understand Var [Varuzhan Akobian] for not wanting to play against me.....

You mentioned Var. He says you guys are friends and the opportunity to play you doesn't come every day. Do you think he didn't want to play you?

Well obviously he wanted a free point.

You think he just wanted the free point?

Yes.

Wow, that's a big claim. He said you guys are teammates and friends.

Well we were. But yes, I guess you've just got to abide by the rules.

Hikaru Nakamura lét í sér heyra á Twitter og vandađi landsliđsfélaga sínum ekki kveđjurnar. 


Ritstjóri kannast viđ Wesley So sem er viđ öll viđkynni ákaflega ţćgilegur í allri umgengi og var t.a.m. fyrirmyndarkeppandi á Reykjavíkurskákmótinu 2013. Umdeildanlegt er hvort ţađ sama eigi um Nakamura.

Skák.is mun fjalla nánar um hin málin fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764925

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband