Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka efst í áskorendaflokki Íslandsmótsins

Lenka Ptacnikova er efst í áskorendaflokki á Skákţingi Íslands ţegar fjórar umferđir hafa veriđ tefldar. Hún vann Oliver Aron Jóhannesson í 4. umferđ sem tefld var á ţriđjudagskvöldiđ og hefur ţegar ţetta er ritađ vinnings forskot á nćstu menn. Áskorendaflokkurinn gefur tvö sćti til ţátttöku í landsliđsflokki ađ ári en landsliđsflokkurinn 2015 fer fram í Hörpunni í lok maí nk. Međal keppenda í áskorendaflokknum er stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţađ er í sjálfu sér ekki eftir neinu ađ slćgjast fyrir hann ţar sem hann hefur öll réttindi hvađ varđar landsliđsflokkinn. Hjörvar hefur áđur kosiđ ađ tefla í ţessum flokki til ađ halda sér í ćfingu og margir af efnilegustu skákmönnum okkar fá nú tćkifćri til ađ tefla kappskák viđ öflugan stórmeistara. Einn ţeirra, Bárđur Örn Birkisson, gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein í fyrstu umferđ og var raunar lengst af međ unniđ tafl eftir ađ hafa snúiđ á Hjörvar í miđtaflinu. Bárđur tefldi skínandi vel en stigamunur á ţessum tveimur er meiri en 700 elo-stig en Hjörvar mun ef ađ líkum lćtur láta ađ sér kveđa á lokasprettinum. Stađa efstu manna:

1. Lenka Ptacnikova 4 v. (af 4) 2.-3. Jón Trausti Harđarson og Davíđ Kjartansson 3 ˝ v. 4. Oliver Aron Jóhannesson, Guđmundur Gíslason, Gylfi Ţórhallsson, Emil Sigurđsson og Hjörvar Steinn Grétarsson 3 v.

Í opna flokknum eru ţrír skákmenn efstir en ţađ eru Ýmir Nikulás Valgeirsson, Birkir Ísak Jóhannsson og Stefán Orri Davíđsson sem er ađeins átta ára gamall. Eftir ţessa miklu skáktörn kemur smá hlé en fjölmörg verkefni bíđa vorsins og seinni helming ţessa árs og ber ţar vitaskuld hćst Evrópumót landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember. Heimsmeistaramót ungmenna fer fram í Grikklandi í október og Evrópumót ungmenna í Króatíu í september. Ekki er von á öđru en íslensk ungmenni stefni á ţessi mót og ţá einkum á ţađ fyrrnefnda en í 3. umferđ mćttust ţessi tvö sem ţegar hafa öđlast nokkra reynslu á alţjóđlegum vettvangi:

Skákţing Íslands; 3. umferđ:

Tinna Kristín Finnbogadóttir – Dawid Kolka

Caro-Kann vörn

1. e4 c6 2. d3 d5 3. Rd2 e5 4. Rgf3 Bd6 5. d4 exd4 6. exd5 cxd5 7. Bb5+ Rc6 8. O-O Re7 9. Rxd4 O-O 10. R2f3

Ţessi stađa hefur margsinnis komiđ upp í Tartakower-afbrigđi frönsku varnarinnar – munurinn er hinsvegar sá ađ hvítur á yfirleitt leik!

10. ... Bg4 11. Rxc6 bxc6 12. Bd3 Dc7!?

Ţađ kann ađ vera ađ ţessi leikur sem hótar 13. ... Bxh2+ sé byggđur á yfirsjón en ţó hvítur vinni nú peđ hefur svartur gott spil fyrir ţađ.

13. Bxh7+ Kh8 14. Dd4! Dd7

14. .... Bxf3 strandađi á 15. Dh4! sem vinnur.

15. Bd3 c5 16. De3 d4

Betra var 16. ...c4 og síđan Hfe8.

17. De4?!

Tinna átti 17. Dg5! en ţá hefur svartur engar bćtur fyrir peđiđ.

17. ... f5 18. De2 Hae8 19. Bb5 Rc6 20. Dd1 Db7! 21. Ba4 He6?!

Missir af 21. .... Re5 sem vinnur ţví eftir 22. Bxe8 Bxf3 23. gxf3 Rxf3+ 24. Kh1 Hxe7 er hvítur nánast leiklaus.

22. h3 Bh5 23. Bxc6 Dxc6 24. Rxd4 De8 25. g4?

Opnar of mikiđ á kóngsstöđuna. Hćgt var ađ leika 25. Rf3 og varnir hvíts halda.

25. ... Bxg4 26. hxg4 cxd4 27. g5 f4! 28. Dg4 f3 29. Bd2 Dg6 30. Dh3+ Kg8 31. Hae1 Be5! 32. c3 Hf5! 33. cxd4 

GEETT7HS33. ... Hxg5+! 34. Bxg5 Dxg5+ 35. Kh1 Hh6

- og hvítur gafst upp enda blasir mátiđ viđ.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 4. apríl 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband