Leita í fréttum mbl.is

Davíđ efstur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák

P1040008Davíđ Kjartansson (2364) vann Lenku Ptácníková (2242) í fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćr. Davíđ er nú einn efstur međ 4,5 vinning. Lenka, Jón Trausti Harđarson (2170) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) eru í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Fimm skákmenn koma skammt undan međ 3,5 vinning ţannig ađ margt getur gerst í toppbaráttunni. 

Stađa efstu manna:

  • 1. Davíđ Kjartansson (2364)
  • 2.-4. Jón Trausti Harđarson (2170), Lenka Ptácníková (2242) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554)
  • 5.-9. Oliver Aron Jóhannesson (2212), Guđmundur Gíslason (2321), Björn Hólm Birkisson (1845), Gylfi Ţórhallsson (2084) og Vignir Vatnar Stefánsson (1909) 3,5 v.

Frídagur er í dag, skírdag. Föstudagurinn verđur hins vegar langur ţví ţá verđa tefldar tvćr umferđir kl. 10 og 16. Í ţeirri fyrri mćtast međal annars: Hjörvar-Davíđ, Lenka-Jón Trausti, Guđmundur-Vignir og Björn Hólm-Oliver Aron.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 3 v.
  • 3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) 2,5 v.
  • 4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 2 v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

  • 1.-2. Stefán Orri Davíđsson (1038) og Birkir Ísak Jóhannsson 4 v.
  • 3. Hjörtur Kristjánsson 3,5 v.
  • 4.-5. Nikulás Ýmir Valgeirsson (1000) og Freyja Birkisdóttir (1000) 3 v.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8766393

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband