Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestur Arturs Jussupow á sunnudag

jussupow02Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir fyrirlestri frá Artur Jussupow sunnudagskvöldiđ 8. mars.

Jussupow sem var um árabil einn sterkasti skákmađur heims mun tefla á Reykjavíkurskákmótinu í ár. Í ţrígang komst hann í undanúrslit áskorendaeinvígjanna og var fastur gestur á sterkustu skákmótum hvers ár. Jussupow naut á sínum ferli ţjálfunar Mark Dvoretsky sem er talinn einn besti ţjálfari sögunnar og höfundur ţekktra bóka. Saman stóđu ţeir ađ stofnun skákskóla ţar sem m.a. Svidler og Movsesian námu.

Jussupow er höfundur bókaflokkanna "Build up your chess" og "Boost up your chess" sem hafa veriđ fáanlegir hjá Sigurbirni Björnssyni skákbókasala síđustu árin og eru talsvert notađir hér á landi viđ ţjálfun og kennslu.

Fyrirlestur Jussupow hefst klukkan 20:00 á sal Skákskólans ađ Faxafeni 12.

Fyrirlesturinn er ekki opinn en ţjálfarar međ FIDE-réttindi eru sérstaklega bođnir velkomnir en auk ţeirra hafa rétt til mćtingu tveir frá hverju skákfélagi. Ćskilegt er ađ ţeir sem hafi ekki FIDE-réttindi skrái sig í gegnum stjórnir sinna félaga.

Skráning á skaksamband@skaksamband.is fyrir föstudagshádegi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband