Leita í fréttum mbl.is

Nóa Siríus mótiđ: Jón Viktor efstur fyrir lokaumferđina - feđgar gera ţađ gott

P1030790Jón Viktor Gunnarsson (2433) er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni sjöundu og nćstsíđustu umferđ Nóa Síríus mótsins, sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Jón gerđi ţá jafntefli viđ Guđmund Gíslason (2315) í stuttri skák. Guđmundur er í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning ásamt Jóhanni Ingvasyni (2126) sem hefur fariđ mjög mikinn á mótinu ásamt syni syni sínum Erni Leó (2048).

Örn Leó gerđi jafntefli viđ Björgvin Jónsson (2353)P1030799 en hafđi t.d. unniđ Guđmund Halldórsson (2219) og gert jafntefli viđ Guđmund Gíslason og Halldór Grétar Einarsson (2187).

Jón Trausti Harđarson (2067) vann Lenku Ptácníková (2270) og Gauti Páll Jónsson(1871) nýtir tćkifćriđ vel sem Huginsmenn gáfu honum međ ţátttöku sinni og vann Gunnar Freyr Rúnarsson (2045); Gauti Páll hefur ţar međ tryggt sér yfir 100 stiga gróđa á mótinu og nálgast 2000 stigin eins og óđ fluga.

P1030802Jón Trausti er í 4.-6. sćti međ 5 vinning ásamt Ţresti Ţórhallssyni (2433) og Karli Ţorseins (2456).

Áttunda og síđasta umferđ fer fram á fimmtudagskvöld og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars:

• Jón Viktor (6) – Jóhann (5,5)
• Karl (5) – Guđmundur (5,5)
• Jón Trausti (5) – Ţröstur (5)
• Gauti Páll (4,5) – Björgvin (4,5)
• Kristján Eđvarđsson (4,5) – Örn Leó (4,5)
• Hrafn Loftsson (4,5) – Dagur Ragnarsson (4,5)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765874

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband