Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn í Kerhólaskóla

20150126_131215

Skákdagur Íslands tókst afar vel í Kerhólsskóla. Viđ erum lítill leik- og grunnskóli á Borg í Grímsnesi, međ tćplega 60 nemendur alls, niđur í 1 árs börn. Björn Ţorfinnsson skákmeistari heimsótti okkur eftir hádegi og spjallađi viđ nemendur í grunnskóladeildinni og elsta hóp leikskólans um skákina. Krakkarnir voru afar áhugasamir áheyrendur enda fróđlegt og skemmtilegt ađ hlusta á Björn.

20150126_134855

Ađ ţví loknu tók hann hrađskák viđ ţrjá nemendur, hann fékk 13 sekúndur en nemendur ţrjár mínútur! Björn var nú fljótur ađ vinna fyrstu tvo en sá ţriđji stóđ ađeins í honum og náđi ađ fella Björn á tíma. Var Samúel, nemandinn í 8. bekk ađ vonum ánćgđur međ sig.

20150126_133645

Eftir ađ nemendur höfđu spreytt sig viđ tafliđ í nokkurn tíma undir leiđsögn skákmeistarans og kennara, tefldi Björn fjöltefli viđ allan hópinn. Áhugi á skák er töluverđur í Kerhólsskóla og hefur aukist aftur mikiđ síđustu daga. Í skólanum eru komin skákborđ víđa og nemendur nota hvert tćkifćri til ađ tefla. Viđ í Kerhólsskóla ţökkum kćrlega fyrir ţessa ánćgjulegu heimsókn og ćtlum ađ rćkta skákáhugann áfram međ nemendum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband