Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri

P1030140Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Þorgeirsson (2059), er efstur með fullt hús á Íslandsmóti 15 ára og yngri en fyrstu fimm umferðir mótsins fóru fram í dag í Rimaskóla. Dswid Kolka (1829) kemur næstur með 4,5 vinning. Fimm skákmenn koma næstir með 4 vinninga. 

Mótið í dag er jafnframt Íslandsmót 13 ára og P1030130yngri. Þar eru þau Vignir Vatnar Stefánsson (1959), Nansý Davíðsdóttir (1641) og Mykhaylo Kravchuk (1462) efst með 4 vinninga. 

Mótinu verður framhaldið á morgun með umferðum 6-9. Klukkurnar verða settar í gang kl. 11.

Núna kl. 17 hófst síðari hluti Unglingameistaramóts Íslands (u20). Hægt er að fylgjast með gangi mála á Chess-Results.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8766074

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband