Leita í fréttum mbl.is

Andreikin sigrađi á Grand Prix-mótinu í Tashkent

Öđru mótinu í Grand Prix-seríunni lauk í fyrradag í Tashkent í Úsbekistan. Rússinn Dmitry Andreikin (2722) kom sá og sigrađi en hann hlaut 7 vinninga í 11 skákum. Í 2.-3. sćti urđu Aserinn Mamedyarov (2764) og Kaninn Nakamura (2764) međ 6˝ vinning.

Caruana (2844) náđi sér ekki á strik og endađi í 4.-7. sćti međ 4 vinninga. Mótiđ var haldiđ skömmu á eftir fyrsta mótinu sem valdi ónćgju sumra keppenda og međal annars Caruna sem lét hafa eftir sér á Twitter:

 

 

Umfjöllun á Chess24.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband