Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á laugardag og sunnudag

Keppni á Íslandsmótinu í skák 2014 - 15 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar) verđur haldiđ í Rimaskóla dagana 8. og 9. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 25 mín. + 10 sek. viđbótartími á hvern leik. Teflt verđur í einum flokki.

Skráning fer fram á www.skak.is (skráningarform í gula kassanum efst).

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 8. nóvember     

  • kl. 12.00 1. umferđ
  • kl. 13.00 2. umferđ
  • kl. 14.00 3. umferđ
  • kl. 15.00 4. umferđ
  • kl. 16.00 5. umferđ

Sunnudagur 9. nóvember      

  • kl. 11.00 6. umferđ
  • kl. 12.00 7. umferđ
  • kl. 13.00 8. umferđ
  • kl. 14.00 9. umferđ

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Ţegar skráđa keppendur má finna hér

Skáksambandiđ hvetur íslenska ungmenni til ađ fjölmenna í mótiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8765198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband