Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna hefst í dag

EM ungmenna hefst í dag í Batumi í Georgíu. 989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. 

Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Dagur og Oliver eru ţrautreyndir á slíkum mótum en Símon og Gauti er ađ há frumraun sína.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. 

Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.

Röđun fyrstu umferđar:

em-umf1.jpg


Enginn ţeirra verđur í beinni útsendingu í fyrstu umferđ en umferđin átti ađ hefjast nú kl. 11.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8764932

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband