Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti međ stórmeistaraáfanga! - Evrópumeistarmeistararnir stöđvuđu sigurgöngu Hugins

 

Einar Hjalti

 

Ţađ er ekki nóg međ ađ Einar Hjalti Jensson (2349) hafđi ţegar tryggt sér sinn áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli međ frábćrri frammistöđu međ Hugin á EM taflfélaga - heldur er ljóst ađ hann fćr einnig stórmeistaraáfanga!

Ţađ er ljóst eftir pörun morgundagsins en ţá fćr Einar Hjalti nógu sterkan stórmeistara til ađ ţađ sé öruggt. Áfanginn nćst ţótt Einar Hjalti tapi á morgun.

Ţađ ţurfti Evrópumeistarana, G-Team Novy Bor frá Tékklandi, til ađ stöđva sigurgöngu Hugins. Og hún var stöđvuđ kröftugleika en Tékkarnir unnu öruggan 5,5-,0,5 á okkar mönnum. Ţađ var ađeins Gawain Jones sem gerđi jafntefli. 

Viđ tapiđ duttu Huginsmenn niđur í 14. sćti en fyrirfram var sveitinni rađađ í 21. sćti. Ţrátt fyrir tapiđ í dag er Einar Hjalti Jensson međ ţriđja besta árangur fjórđa borđ manna.

Andstćđingar morgundagsins er hvít-rússneski klúbburinn Minsk. Sú sveit er töluvert sterkari en sveit Hugins og er rađađ nr. 15 í styrkleikaröđ keppnisliđana. Sveitina skipa:

NBo.PlayerTFedID FIDEFRtg
1031Zhigalko, SergeiGMBLR135029562677
1042Zhigalko, AndreyGMBLR135022472584
1053Kovalev, VladislavGMBLR135043982532
1064Teterev, VitalyGMBLR135014292501
1075Meribanov, VitalyIMBLR135043632395
1086Nikitenko, Mihail BLR135068622226


Viđureignin verđur sýnd beint og hefst kl. 13.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband