Leita í fréttum mbl.is

Sumarmót Fischerseturs haldiđ í annađ sinn

 

WP 20140913 025
Laugardagskvöldiđ síđasta fór fram sumarmót Fischerseturs í annađ sinn, ađ hausti reyndar, sem hafđi ţó ekki teljanleg áhrif á taflmennsku ţeirra 30 keppenda sem tóku ţátt. Tefld var hrađskák međ sjö mínútna umhugsunartíma og voru keppendur Norđurlandamóts barnaskóla sem fram fór ţessa helgi á Hótel Selfossi fjölmennir. 

 

Hart var barist eins og gefur ađ skilja og góđir tilburđir í anda Fischers svifu á stundum yfir borđum.  Ţađ fór svo ađ sigur hafđi hinn danski, Jacob Brorsen, hann sigrađi landsliđskonuna Lenku Ptacnikova í hreinni úrlitaskák af nokkru öryggi, Lenka varđ síđan önnur og Jón Trausti Harđarson ţriđji.  Jacob fćr ţví nafn sitt letrađ á farandbikar nokkurn fyrir neđan nafn Helga Ólafssonar stórmeistara sem vann mótiđ í fyrra.

Myndaalbúm (MM)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband