Leita í fréttum mbl.is

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Skákskólinn á SelfossiFischersetriđ á Selfossi mun í samstarfi viđ Sveitarfélagiđ Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00-12.30. Yfirumsjón međ kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Alls verđa ţetta 10 laugardagar og fyrsti tími verđurFischersetur laugardaginn 20. sept. nk. 

Ţeir sem hafa áhuga á skákkennslunni eru beđnir um ađ  mćta u.ţ.b. 30 mínútum  áđur en fyrsta ćfing hefst til ađ ganga frá skráningu og greiđslu nemendagjalds sem er kr. 4.500 fyrir ţessi 10 skipti.

Varđandi frekari upplýsingar ţá vinsamlegast hringiđ í síma 894 1275894 1275 eđa sendiđ tölvupóst á  netfangiđ fischersetur@gmail.com

Fischersetriđ á Selfossi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765881

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband