Leita í fréttum mbl.is

Huginn vó Víkinga

Huginn-VíkingarHuginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld.

Aflsmunur var allnokkur á liđunum og ţrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viđureigninni međ öruggum sigri Hugins, 53 -19.

Hlutskarpastur Huginsmanna var Hjörvar Steinn Grétarsson međ 11 vinninga af 12 en nćstur kom Stefán Kristjánsson međ 9,5 af 12.

Ađrir kappar sem tefldu fyrir Hugin voru Magnús Örn Úlfarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ásgeir Páll Ásbjörnsson og Kristján Ólafur Eđvarđsson.

Flesta vinninga Víkingaklúbbsins hlutu Gunnar Freyr Rúnarsson, 6 vinninga af 11, og Ólafur B. Ţórsson, 6 vinninga af 12.

Ađrir Víkingar sem tóku ţátt í rimmunni voru Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason, Sturla Ţórđarson og Jón Úflljótsson.

Skákdómari nćr og fjćr var Gunnar Björnsson og er honum ţökkuđ yfirveguđ dómgćsla í vandasömum úrlausnarefnum.

Búiđ er ađ draga hvađa liđ mćtast í undúrslitum. Ţađ er:

  • Skákfélagiđ Huginn - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur

Viđureignirnar fara fram fimmtudagskvöldiđ, 4. september og hefjast kl. 20. Teflt er í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a.

Mótstafla gćrdagsins (hćgt ađ stćkka):

 

huginn-vikingar_1244982.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband