Leita í fréttum mbl.is

Skóli vikunnar: Vćttaskóli

Skóli vikunnar: Vćttaskóli í Grafarvogi

Gamlir nemendur: Vćttaskóli er sameinađur skóli Engjaskóla og Borgaskóla sem eru tiltölulega ungir skólar miđađ viđ marga skóla borgarinnar en ţeir komu til eftir miđjan tíunda áratuginn. Ţekktasti skákmađur skólans er Elín Nhung sem hefur teflt fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti stúlkna en nemur nú viđ Menntaskólann viđ sund.

Íslandsmót barnaskólasveita: Jóhann Stefánsson fyrrum námsráđgjafi viđ skólann hélt uppi skákkennslu og öflugu skákstarfi viđ skólann um árabil. Sérstaka athygli hefur skólinn vakiđ fyrir sterkar stelpusveitir sem komust oft á verđlaunapall í sveitakeppnum. Til dćmis náđist silfur á Íslandsmóti stúlkna áriđ 2011 en ţá sveit leiddi áđurnefnd Elín.

Síđustu ár: Jóhann hćtti störfum viđ skólann fyrir fáeinum árum. Eins og hefur svo oft gerst getur skákstarf  í grunnskóla stađiđ og falliđ međ ţeim einstaklingi innan skólans sem sér um skákstarfiđ. Ţađ gerđist ţó ekki ţegar Jóhann hćtti ţar sem Tómas Hermannson kennari viđ skólann tók viđ starfi Jóhanns. Tómas er nú farinn til starfa í öđrum skóla í Reykjavík. Skákakademían tekur ţví viđ góđu búi ţeirra Jóhanns og Tómas og kennir nú hinn óţreytandi Björn Ívar Karlsson viđ skólann alla mánudagsmorgna, alls fjórar kennslustundir. Nemendur í ţriđja og fjórđa bekk fá ţá skákkennslu sem eru á stundatöflu ţeirra.

Verkefni vetursins: Skólinn mun eins og áđur taka ţátt í sveitakeppnum á vegum Taflfélags Reykjavíkur og Skáksambands Íslands. Ţá mun skólinn taka virkan ţátt í Skákdeginum ţann 26. janúar nćstkomandi.

Sérstađa skólans: Sérstađa skólans er án efa sú mikla skákhefđ innan skólans međal stelpna. Einnig tók skólinn oft ţátt í fjögurra skóla keppninni sem hefur veriđ samstarf Rimaskóla, Hagaskóla, Vćttaskóla og Laugalćkjarskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband