Leita í fréttum mbl.is

Íslenska liđiđ í kvennaflokki ţađ 61. sterkasta

Ólympíuskákmótiđ 2014Íslenska liđiđ í kvennaflokki er ţađ 61. sterkasta af 139 liđum. Ţađ ţýđir ađ kvennaliđiđ teflir viđ lakari ţjóđ í fyrri hlutanum en í gegnum tíđina hefur íslenska liđiđ veriđ í neđri hlutanum. 

Kínverjar (2544) hafa sterkasta kvennaliđiđ á pappírnum en sveit ţeirra leiđir heimsmeistari kvenna, Hou Yifan (2629).

Rússar (2521), sem hafa í liđi sínu Evrópumeistarann Valentina Gunina (2501) og Katharyna Lagno (2540), sem nýlega skipti yfir til Rússlands frá Úkraínu, koma nćstir.

Í nćstu sćtum eru Lagno-lausar Úkraínukonur (2505), Georgía (2498), Indland (2420), Rúmenía (2410) og Bandaríkin (2402).

Svíar (2226) sem hafa Piu Cramling (2491) á fyrsta borđi eru stigahćstir Norđurlandanna. Liđ ţeirra og Norđmanna eru áberandi sterkust. Rétt eins og í opnum er íslenska liđiđ ţađ fjórđa í stigaröđ Norđurlandaliđanna.

Röđ liđa Norđurlandaliđanna er annar sem hér segir:

  • 34. Svíţjóđ (2226)
  • 39. Noregur (2197)
  • 56. Danmörk (2047)
  • 61. Ísland (2017)
  • 67. Noregur II (1979)
  • 74. Finnland (1932) 
  • 93. Noregur III (1813)
Fćreyjar taka ekki ţátt í kvennaflokki. Ţriđja liđ Noregs fćr eingöngu ađ taka ţátt standi annars á stöku.

Liđin má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband