Leita í fréttum mbl.is

Skákstjóranámskeiđ í lok júlí

fide_arbiters_seminar.jpgSkáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar Salama. 

Nauđsynlegt er ađ sćkja slík námskeiđ til ađ öđlast alţjóđlega dómaragráđu. Ţeim sem vilja vera međal skákdómara á EM landsliđa á nćsta ári eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í námskeiđinu.

Skráning fer fram í gegnum Omar Salama, omariscof@yahoo.com, 691 9804.

Ţátttökugjöld verđa hógvćr. Námskeiđiđ verđur nánar kynnt á nćstunni.

Kynning á námskeiđinu á ensku

FIDE Arbiters' Seminar is going to be organized on 24 to 28 July 2014 in Reykjavik, Iceland, by the Icelandic Chess Federation and under the auspice of FIDE. 

The venue of the Seminar will be the office of the Icelandic Chess Federation, Faxafen 12,108 Reykjavik. 

The Lecturer will be IA Hassan Khaled (EGY), FIDE Lecturer and Assistant Lecturer will be IA Omar Salama (ISL). 

The language of the Seminar will be English. 

The Seminar will give FIDE Arbiter norms for the FA title, according to the Regulations for the titles of the Arbiters. 

For more detailed information: 
Omar Salama, omariscof@yahoo.com, +354 6919 804


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband