Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen heimsmeistari í atskák

Magnus Carlsen (2881) bćtti enn einni rósinni hnappagatiđ ţegar hann sigrađi á Heimsmeistaramótinu í hrađskák sem lauk í dag í Dubai. Carlsen hlaut 11 vinninga í 15 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Caruana (2791), Anand (2785), Aronian (2815) og Morozevich (2731). Nćstu tvo daga fer svo fram Heimsmeistaramótiđ í hrađskák. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Carlsen bćti enn einum heimsmeistaratitlinum viđ í safniđ.

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu í beinni en ţađ hefst kl. 11 í fyrramáliđ.

Heimasíđa mótanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765537

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband