Leita í fréttum mbl.is

Landsmót 50+ á Húsavík - Skráningarfrestur rennur út annađ kvöld

Margir hafa skráđ sig til keppni á Landsmót 50+ sem fram fer um komandi helgi, 20-22 júní á Húsavík. Lokađ hefur veriđ fyrir skráningu í Boccia og Bogfimi, en í ađrar greinar hefur skráningarfresturinn veriđ framlengdur til miđnćttis annađ kvöld, miđvikudagskvöld 18. júní og ţar á međal í skák. Allir sem eru fćddir 1964 eđa fyrr geta tekiđ ţátt í mótinu. Keppni í skák, sem fer fram í Borgarhólsskóla, hefst kl 13:00 laugardaginn 21. júní og stendur fram eftir degi. Tefldar verđa 25 mín skákir og fer umferđafjöldin eftir ţátttöku.  Hermann Ađalsteinsson er mótssjóri.

Landsmót 50+

Allir sem skrá sig til keppni VERĐA ađ koma viđ hjá mótsstjórn sem er stađsett á Grćnatorginu í íţróttahúsinu á Húsavík og fá ţar keppnisgögn og armbönd og greiđa keppnisgjaldiđ hafi ţeir ekki gert ţađ í gegnum skráningarsíđu UMFÍ. Eins er hćgt ađ skrá sig til leiks í skák á laugardaginn á Grćnatorginu og fá armbönd. Keppnisgjaldiđ er 3.500 kr og gildir skráningin líka í allar ađrar greinar sem keppt er í á mótinu. Ţađ skal tekiđ sérstaklega fram ađ enginn fćr ađ keppa nema sýna armböndin.

Skráning fer fram hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765537

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband