Leita í fréttum mbl.is

Grantas Grigorianas 1954-2014 - Kveđja frá SSON

2014-05-27_1649

Viđ liđsmenn í Skákfélagi Selfoss og nágrennis hörmum fráfall Grantas félaga okkar en hann féll frá 15. maí sl. 
Grantas hafđi einstaklega gaman af ţví ađ tefla og var einn virkasti félagsmađur skákfélagsins og ávallt bođinn og búinn til ađ  tefla fyrir félag sitt SSON.

Grantas var mikill keppnismađur og úrrćđagóđur í flóknum stöđum.  Grantas var bćđi glettinn og snarpur og kom ţađ vel fram í skákum hans.

Sjaldan höfđum viđ séđ Grantas jafn glađan og ţegar hann hitti og átti gott spjall viđ Kasparov fyrrverandi heimsmeistara í skák í mars sl.  í Fischersetri en báđir ólust ţeir upp í Bakú í Azerbaijan. 

Viđ í Sákfélagi Selfoss og nágrennis kveđjum nú ljúfan félaga, Grantas, sem féll ţví miđur frá langt fyrir aldur fram. Viđ ţökkum honum allar góđar stundir. 

Viđ vottum eftirlifandi eiginkonu, börnum og ađstandendum okkar dýpstu samúđ.

Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband