Leita í fréttum mbl.is

Sex efstir í skák-getrauninni

Eins og fram hefur komiđ tóku 106 skákákhugamenn ţátt í getraun um röđ fimm efstu manna Íslandsmótsins í skák. Ađ lokinni ţriđju umferđ reyndist einn einstaklingur, Björn Jónsson, formađur TR, vera efstur međ fullt hús stiga. Stađan í getrauninni breyttist hins vegar töluvert eftir fjórđu umferđ. Nú eru sex ţátttakendur efstir međ 12 stig af 15 mögulegum. Ţađ eru:

  • Jóhannes L. Harđarson
  • Jón Páll Haraldsson
  • Óskar Long Einarsson
  • Pálmi Sveinbjörnsson
  • Ţorsteinn Magnússon
  • Tryggvi Marteinsson

Ljóslega hafa allir ţessir spáđ Hannesi efsta sćti og annađhvort Henrik eđa Guđmundi Kjartanssyni ţví öđru en veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir ţađ annađ og svo koll af kolli.

Gera má ráđ fyrir miklum sveiflum á milli umferđa en stađan verđur birt aftur ađ lokinni umferđ morgundagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 222
  • Frá upphafi: 8765198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband