Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák hefst á morgun

Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.

Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:

  • Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
  • Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
  • Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
  • Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
  • Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)

Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.

Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák.

Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:

Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240),  Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075).

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).

Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun.  Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.

Heimasíđa Íslandsmótsins í skák

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband