Leita í fréttum mbl.is

Vorhátíđarskákćfing TR fór fram sl. laugardag

Barna-og unglingastarf TR er nú komiđ í sumarfrí eftir viđburđarríkan, skemmtilegan og árangursríkan vetur. Vorhátíđarskákćfing var haldin í öllum skákhópunum í gćr laugardaginn 3. maí. Alls hafa hátt á annađ hundrađ barna tekiđ ţátt í skákćfingum TR í vetur og ţćr veriđ mjög vel sóttar.

 

Um morguninn fór fram vorhátíđarćfing í stelpuhópnum kl. 12.30-13.45. Ţar mćttu 14 hressar skákstelpur, sem myndađ hafa harđasta kjarnan í stelpuhópnum í vetur.

 

Fyrst var fariđ í skákleikinn "Heilinn og höndin", ţar sem tveir keppa á móti tveimur á einu skákborđi. Annar í liđinu er "heilinn" sem ákveđur hvađa gerđ af taflmanni skal leikiđ, og hinn er "höndin" sem leikur leiknum. Ţetta var hin mesta skemmtun, ţar sem stundum kom fyrir ađ "höndin" var ekki sammála "heilanum" um hvađ vćri besti leikurinn í stöđunni!

 

Eftir "sparihressinguna" var bođhlaupsskák sem vakti mikla lukku, en ţar kepptu liđin Hvíta drottningin og Skák og mát međ 7 stelpum í hvoru liđi. Ţar var ađ vonum handagangur í öskjunni!

 

Ađ lokum voru síđan voru veittar viđurkenningar fyrir ástundun á ţessari önn. Eftirtaldar fengu verđlaun:

 

1. Iđunn Helgadóttir.2. Vigdís Tinna Hákonardóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir.3. Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir, Karitas Ólöf Ísfeld  Hafsteinsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir.

 

Ţátttakendur á vorhátíđarćfingu stelpnanna voru:

·         Elsa Kristín Arnaldardóttir·         Eva Júlía Jóhannsdóttir·         Eyrún Alba Jóhannsdóttir·         Freyja Birkisdóttir·         Hildur Birna Hermannsdóttir·         Iđunn Ólöf Berndsen·         Iđunn Helgadóttir·         Júlía Guđný Jónsdóttir·         Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir·         Katrín Jónsdóttir·         Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir·         Sólveig Freyja Hákonardóttir·         Vigdís Tinna Hákonardóttir·         Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

 

Á ţessari önn hafa rúmlega 30 stelpur tekiđ ţátt í skákćfingunum! Stelpurnar hafa veriđ mjög áhugasamar og tekiđ miklum framförum. Viđ höldum áfram á sömu braut í haust - engin spurning!

 

Ţátttakendur á Vorhátíđarćfingunni fyrir 12 ára og yngri  kl. 14-16 voru 32.

 

Fjöltefli var fyrsti liđur á dagskrá. Skákţjálfararnir Torfi Leósson og Kjartan Maack, formađur TR Björn Jónsson og skákmamman og stórmeistari kvenna í skák, Lenka Ptacnikova tefldu fjöltefli viđ 8 börn hver. Bođiđ var upp á ađ skrifa leikina niđur á skákskriftarblöđ og voru margir sem gerđu ţađ, enda hin besta ćfing. Má búast viđ ađ margir af krökkunum sem tekiđ hafa ţátt á laugardagsćfingunum í vetur verđi ţátttakendur á kappskákmótum nćsta vetrar!

 

Eftir fjöltefliđ var komiđ ađ "sparihressingunni". Taflfélag Reykjavíkur bauđ öllum krökkunum og ţeim foreldrum sem voru  á stađnum til ađstođar upp á pizzu og gos.

 

Eftir "pizzupartýiđ" var komiđ ađ afhendingu viđurkenninga fyrir vorönnina 2014 (janúar-maí). Eftirfarandi krakkar hlutu medalíur:

 

 

Verđlaun fyrir Ástundun eru veitt í ţremur aldurshópum.

 

Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2006-2007, (1.-2. bekk)

1.     Gabríel Sćr Bjarnţórsson2.     Alexander Björnsson, Adam Omarsson        3.     Kristján Sindri Kristjánsson

 

 

Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2004-2005, (3.-4. bekk)

1.     Alexander Már Bjarnţórsson2.     Björn Magnússon, Hreggviđur Loki Ţorsteinsson        3.     Róbert Luu, Stefán Gunnar Maack, Stefán Geir Hermannsson

 

 

Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2001-2003, (5.-7. bekk)

1.     Davíđ Dimitry Indriđason2.     Alexander Oliver Mai, Aron Ţór Mai, Kristján Orri Hugason        3.     Ottó Bjarki Arnar

 

 

Ţrenn verđlaun eru  veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:

 

1. Davíđ Dimitry Indriđason 40 stig
2. Aron Ţór Mai 39 stig
3. Róbert Luu 32 stig


 

Ţátttakendurnir á Vorhátíđarćfingunni voru eftirfarandi:

 

·         Adam Omarsson·         Alexander Már Bjarnţórsson·         Alexander Björnsson·         Alexander Oliver Mai·         Anton Vigfússon·         Arnar Milutin Heiđarsson·         Aron Ţór Mai·         Árni Ólafsson·         Bjarki Freyr Mariansson·         Björn Magnússon·         Davíđ Dimitry Indriđason·         Davíđ Eyfjörđ Ţorsteinsson·         Flosi Thomas Lyons·         Freyr Grímsson·         Friđrik Leó Curtis·         Gabríel Sćr Bjarnţórsson·         Haukur Bragi Fjalarsson·         Hákon Hinrik Reynisson·         Hreggviđur Loki Ţorsteinsson·         Hubert Jakubek·         Jóhannes Kári Sigurđsson·         Jón Ţór Lemery·         Julius Viktor Lee·         Kristján Sindri Kristjánsson·         Mateusz Jakubek·         Matthías Andri Hrafnkelsson·         Otto Bjarki Arnar·         Róbert Luu·         Sigurđur Már Pétursson·         Stefán Geir Hermannsson·         Stefán Gunnar Maack·         Vignir Sigur Skúlason

 

 

Ţar međ er vetrarstarfiđ hjá T.R. á laugardögum lokiđ ađ sinni. Viđ umsjónarmenn og skákţjálfarar Kjartan, Torfi, Björn og Sigurlaug ţökkum öllum krökkum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R.  í vetur fyrir ánćgjulega samveru!

 

Viđ hvetjum alla krakka til ađ "stúdera" skákheftin međ fjölskyldunni í sumar! Svo munu fleiri hefti bćtast viđ í haust!

 

Viđ sjáumst aftur eftir gott sumarfrí! Fylgist gjarnan međ á heimasíđu T.R., www.taflfelag.is

 

Fjölmargar myndir voru teknar á vorhátíđarćfingunni. Jóhann H. Ragnarsson tók myndir frá stelpuskákćfingunni og Áslaug Kristinsdóttir, Björn Jónsson og Kjartan Maack tóku myndir á laugardagsćfingunni.

 

Veriđ velkomin á skákćfingar T.R. veturinn 2014-2015 sem hefjast aftur um mánađarmótin ágúst/september!

 

GLEĐILEGT SUMAR!

 

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765396

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband