Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna - pistill fimmtu og síđustu umferđar

Úrslit Íslensku stelpnanna í fimmtu umferđ:

A-flokkur
Hrund Hauksdóttir – Jessica Bengtsson ˝-˝

Hrund

Góđ skák hjá Hrund í dag ţar sem hún var afar nćrri ţví ađ leggja Norđurlandameistara síđasta árs í ţessum flokki ađ velli.  Hrund endađi í fimmta sćti í flokknum en stutt var á milli sćta og međ örlítilli heppni hefđi Hrund hćglega getađ endađ í verđlaunasćti.

B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Saida Mamadova (Svíţjóđ) 1-0

Soley

Sóley endađi gott mót međ góđum sigri í viđureigninni viđ Ástu í dag.  Veronika sigrađi Saidu frá Svíţjóđ í góđri skák.  Sóley hlaut brons í ţessum flokki en hún var ekki langt frá ţví ađ vinna ţennan flokk en slysaleg úrslit í nćst síđustu umferđ komu í veg fyrir ţađ.  Veronika endađi í sjötta sćti og Ásta í áttunda sćti í ţessum flokki.  Ţćr geta gert betur og munu örugglega gera ţađ á komandi mótum.

Veronika

 

Asta

C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Anna Hederlykke (Danmörk) 1-0
Heiđrún Anna Hauksdóttir - Freyja Birkisdóttir 1-0
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir - Katla Torfadóttir  0-1

Ţjálfarar stóđu sig betur í dag í undirbúningi Nansýar og fengu upp rétt afbrigiđi í stúderingum fyrir skákina.  Nansý vann afar öruggan sigur og varđ ţví Norđurlandameistari stúlkna í C-flokki 2014!  Hinar Íslensku stelpurnar lentu allar í innbyrđis viđureignum sem enduđu ţannig ađ Heiđrún vann Freyju og Katla vann Ylfu.  Heiđrún og Katla urđu jafnar í áttunda sćti, Ylfa varđ í ellefta sćti og Freyja í tólfta sćti.  Ţess má ţó geta ađ Ylfa og Freyja eiga mjög mörg ár eftir í ţessum flokki.

 

Nansy

 

HeidrunKatla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ylfa

 

Freyja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í heildina litiđ ţá var árangur Íslensku keppendanna ágćtur.  Ţađ var svo sem vitađ fyrirfram ađ margar stúlknanna í C-flokki ćttu erfitt mót fyrir höndum ţar sem allar nema Nansý voru ađ keppa í sínu fyrsta kappskákmóti.  Ţćr eiga greinilega framtíđina fyrir sér og sönnuđu ađ ţćr eiga alveg heima á svona mótum.  Ađ lokum vil ég ţakka stelpunum fyrir skemmtilega helgi og eru ţađ forréttindi ađ fá ađ vinna međ svona duglegum og skemmtilegum stelpum.

Heimasíđa mótsins
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband