Leita í fréttum mbl.is

Blindi snillingurinn sigrađi á skákmóti Hróksins í Ittoqqortoormiit

22
Blindi pilturinn Paulus Napatoq sigrađi á Norlandair-meistaramóti Ittoqqortoormiit í skák, sem Hróksmenn stóđu fyrir um helgina. Paulus er Íslendingum ađ góđu kunnur og hefur í tvígang komiđ í skákferđir til Íslands. Keppendur á mótinu voru um 50 og var gleđin allsráđandi.

1
Talsvert óveđur gekk yfir bćinn og ţurfti leiđangursstjóri Hróksins, Róbert Lagerman, ađ byrja dgainn á  ţví ađ smeygja sér út um glugga og grafa síđan ferđafélaga sinn út úr annars mjög vislegu húsnćđi Hróksmanna á Grćnlandi.

12
Eftir ađ varaforsetinn hafđi greitt leiđina var efnt til meistarmóts Ittoqqortoormiit í skák. Veđurskilyrđi hafa umtalsvert forspárgildi međ ţátttöku bćjarbúa, ţví ţađ virđist sem svo ađ ţví svćsnara sem veđriđ er, ţví fleiri mćta á skákviđburđi Hróksins. 

20
Paulus Napatoq var úrskurđađur skákmeistari bćjarins eftir ađ hrein úrslitaskák hans og Siqqersoq Ferdinand Pike endađi í skrautlegri pattstöđu. Paulus Napatoq er vel ađ sigrinum kominn, en hann tapađi naumlega fyrir Siqqersoq á Bónus páskaeggjamótinu í gćr. Á sunnudag halda leiđangursmenn til Cap Tobin, en ţar er umferđ ísbjarna hvađ mest í heiminum.

9
Á mánudag lýkur svo hátíđinni međ ,,Degi vináttu Íslands og Grćnlands".

Nánari upplýsingar um skákhátíđina er á Facebook-síđu Hróksins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband