Leita í fréttum mbl.is

Stefán Kristjánsson genginn í GM Helli

Stefán Kristjánsson stórmeistariStefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ GM Helli.

Stefán er ţriđji íslenski stórmeistarinn sem gengur félaginu á hönd en fyrir eru ţeir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson.

Skákferill Stefáns hófst áriđ 1993 ţegar hann tefldi fyrir skákliđ Melaskóla, ţá ellefu ára ađ aldri. Ţetta geđţekka ungmenni varđ fljótlega einn efnilegasti skákmađur landsins og á nćstu árum sigrađi hann á fjölmörgum barna- og unglingamótum. Styrkur Stefáns óx jafnt og ţétt.

Áriđ 2000 tefldi hann fyrst fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl og náđi ţar prýđisárangri. Stórmeistaranafnbótina ávann hann sér svo áriđ 2011.

Hermann Ađalsteinsson, formađur GM Hellis:  „Ţetta eru ánćgjuleg tíđindi. Stefán verđur okkur góđur liđsstyrkur enda er hann einn sigursćlasti skákmađur landsins á Íslandsmóti skákfélaga frá upphafi."

Stjórn og liđsmenn GM Hellis bjóđa Stefán Kristjánsson velkominn í sínar rađir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband