Leita í fréttum mbl.is

Stefnir í metţátttöku á Íslandsmóti barnaskólasveita í Rimaskóla í dag

Ţađ stefnir í metţátttöku á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer í dag í Rimaskóla. Nú eru 53 sveitir skráđar til leiks en ţátttökkumetiđ er frá 2010ţegar 51 sveit tók ţátt í Smáralindinni. Vegna ţessa gífurlega áhuga á mótinu eru liđsstjórar beđnir um ađ vera mjög aktívir og ađstođa mótshaldara á allan mögulegan hátttil ađ mótiđ geti gengiđ sem best fyrir sig.

Búast má viđ gríđarlega spennandi keppni. Keppnin var einstaklega spennandi í fyrra en ţá náđi Álfhólsskóli forystunni af Rimaskóla í lokaumferđinni og tryggđi sér ţar međ Íslandsmeistaratitilinn. Hörđuvallaskóli endađi í ţriđja sćti. Gera má ráđ fyrir ađ allir ţessir skólar berjist um titilinn en svo má ekki gleyma sveitum Hraunvallaskóla og Ölduselsskóla sem eru til alls líklegir.

Keppnin hefst kl. 13 og ţá verđa tefldar fimm umferđir. Á morgun verđa tefldar fjórar síđustu umferđirnar en ţá hefst taflmennskan kl. 11.

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 196
  • Frá upphafi: 8766198

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband