Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir Reykjavík Barna Blitz

Nćsta undankeppni Barna Blitz verđur mánudaginn 3. mars kl. 13. Hún verđur haldin í Rimaskóla. Allir ţátttakendur fá mjólk og ókeypis bollu í skákhléi. Teflt er í hátíđarsal Rimaskóla á neđri hćđ og gengiđ er inn um ađalsal.

Fjórđu og síđustu undanrásir Reykjavk Barna Blitz fara fram í Hörpu föstudaginn 7. mars klukkan 14:30. Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum 2001 og síđar.

Tefldar verđa fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu komast í úrslitin sem verđa tefld degi síđar.

Skráning í stefan@skakakademia.is fyrir fimmtudaginn 6. mars. Ekki verđur hćgt ađ skrá sig á stađnum.

Fjórir skákmenn eru ţegar komnir í undarnúrslit. Ţađ eru Vignir Vatnar Stefánsson, Guđmundur Agnar Bragason, Hilmir Freyr Heimisson og Bjarki Arnaldarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband