Leita í fréttum mbl.is

Allt uppbókađ í Sturlubúđir, skákbúđir Fjölnis um nćstu helgi

img_9848.jpgÖll 40 plássin í Sturlubúđum, skákbúđum Fjölnis helgina 1.-2. febrúar, eru nú uppbókuđ og ađeins hćgt ađ skrá sig á biđlista. Dagskrá skákbúđanna er mjög spennandi en ţar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábćru umhverfi Útilífsmiđstöđvarinnar ađ Úlfljótsvatni. Gist verđur eina nótt og bođiđ upp á kvöldvöku á laugardegi. Síđasti liđur á dagskrá sunnudagsins verđur Nóa - Síríus skákmótiđ.

Sćlgćtisgerđin gefur alla vinninga auk ţess ađ gefa img_9839_1226816.jpgţátttakendum skákbúđanna glađning á kvöldvökunni. Fjölniskrakkar voru duglegastir og fljótastir ađ skrá sig í skákbúđirnar enda nýtur Skákdeild Fjölnis stuđnings Gúmmívinnnustofunnar Skipholti sem greiđir 75% af ţátttökugjaldi Fjölniskrakka.

Međ stuđningi viđ Skákdeild Fjölnis vill Grafarvogsbúinn Sturla Pétursson minnast afa síns og alnafna sem á löngum skákferli kom ađ ţjálfun barna og unglinga. Sturla yngri telur barna-og unglingastarf Skákdeildar Fjölnis mjög í anda afa síns. Lagt verđur af stađ í Sturlubúđir međ rútu á laugardagsmorgni kl. 10:00 frá Umferđarmiđstöđinni og ţátttakendur sem ţađ kjósa verđa teknir upp í N1 viđ Ártúnshöfđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband