Leita í fréttum mbl.is

Toyotaskákmót eldri borgara fer fram á föstudaginn

Íslenska skákvikan er hafin, ţá teflum viđ öll til heiđurs okkar fyrsta stórmeistara Friđriki Ólafssyni. Eldri borgarar ćtla ađ tefla mikiđ ţessa viku eins og ţeir gera yfirleitt. Föstudaginn 31. janúar býđur Toyota á Íslandi eldri borgurum til skákmóts í höfuđstöđvun sínum í Kauptúni 6 Garđabć ţ.e. viđ hliđina á IKEA. Toyota gefur öll verđlaun sem eru vegleg, ţetta er sjöunda Toyotaskákmótiđ sem haldiđ er.

Sigurvegari á síđasta Toyotamóti var Bragi Halldórsson. Ćsir skákfélag F E B í Reykjavík og Riddarar úr Hafnarfirđi hjálpast ađ viđ framkvćmd mótsins. Skákmótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00

Ţátttakendur eru vinsamlega beđnir ađ mćta vel tímanlega fyrir kl. 13.00

Ţađ er best ađ forskrá sig hjá Garđari Guđmundssyni í síma 8984805 og í netfangiđ rokk@internet.is.og hjá Finni Kr. Finnssyni í síma 8931238 og netfangiđ finnur.kr@internet.is

Ţađ verđa tefldar níu umferđir međ 10 mínútna umhugsun. Allir skákmenn 60+  og ţeir sem verđa 60 ára á árinu velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband