Leita í fréttum mbl.is

Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk lokiđ međ glćsibrag: ,,Skák er skemmtilegasta spil í heimi!"

706164

Liđsmenn Hróksins og Kalak funduđu á mánudag međ Alequ Hammond, forsćtisráđherra Grćn-lands og fćrđu henni viđ ţađ tćkifćri selskinn frá Árneshreppi, sem ţakklćtisvott fyrir dyggan stuđning viđ starf félaganna á Grćnlandi og ţá vináttu sem forsćtisráđherrann hefur sýnt Íslendingum.

706165

Nokkurt uppnám hefur ríkt í grćnlenskum stjórnmálum ađ undanförnu, en forsćtisráđherrann gaf sér góđan tíma til ađ  rćđa viđ Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman, helstu forystumenn Hróksins, sem báđir eru líka í stjórn Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands.

706173

Hún kvađst hrćrđ yfir gjöfinni sem Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, heiđursforseti Hróksins, átti frumkvćđi ađ. Forsćtisráđherrann, sem er veiđimannsdóttir frá Suđur-Grćnlandi, kvađ selskinn af ţessu tagi eftirsóttan kjörgrip á Grćnlandi, sem notuđ vćru í viđhafnarbúninga. Selinn veiddi hinn frćgi Strandamađur, Pétur Guđmundsson úr Ófeigsfirđi. Alequ var einnig fćrđur rímnadiskurinn Stafnbúi eftir Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson, og kvađst hún hlakka til ađ kynnast ţessari merkilegu og fornu íslensku tónlistarhefđ.
 
706176Margt bar á góma á fundinum, sem var í senn skemmtilegur og innihaldsríkur. Aleqa, sem fylgist vel međ starfi Hróksins og Kalak, lét í ljós mikiđ ţakklćti og sagđi skákina frábćra ađferđ viđ ađ efla tengsl Íslands og Grćnlands. Hún bođađi stóraukna samvinnu ţjóđanna á mörgum sviđum, og kvađst hafa rćtt ţau mál ítarlega á nýlegum fundum međ Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráđherra og fleirum. Ţau tímamót verđa 8. nóvember ađ íslensk rćđisskrifa verđur formlega opnuđ í Nuuk, undir stjórn Péturs Ásgeirssonar sendiherra. Ráđgjafi hans verđur Benedikte Thorsteinsson, heiđursfélagi Hróksins og Kalak.
 
706168Ţau Pétur og Benedikte voru viđstödd einstaklega skemmtilega athöfn í Ukaliusaq-grunnskólanum í Nuuk ţar sem rúmlega 40 kátir krakkar fengu taflsett ađ gjöf frá Flugfélagi Íslands, grćnlenskt skákkver sem skákfrömuđurinn Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, og góđgćti frá Nóa-Síríus. Benedikte sagđi börnunum frá skákćvintýrinu á Grćnlandi og Pétur tók ţátt í ađ afhenda gjafirnar viđ mikinn fögnuđ. Síđan fóru ţeir Hrafn og Róbert yfir undirstöđuatriđi skákarinnar og áhuginn skein úr augum barnanna. ,,Skák er skemmtilegasta spil í heimi," hrópađi einn drengurinn og hin börnin tóku undir ţađ međ lófaklappi. 
 
706174Ţetta var lokadagur Flugfélagshátíđar Hróksins, sem haldin var í samvinnu viđ Grćnlensk-íslenska verslunarráđiđ og Kalak, međ stuđningi fjölda fyrirtćkja og einstaklinga, og stóđ yfir í 10 daga. Liđsmenn Hróksins hafa heimsótt grunnskóla, leikskóla, athvörf fyrir börn og fólk međ geđraskanir, efnt til fjöltefla og skákmóta, auk ţriggja stórviđburđa í verslunarmiđstöđinni í Nuuk. 
 
706178Lokapunktur hátíđarinnar, eftir fundinn međ Alequ Hammond, var heimsókn í athvarf fyrir fullorđna, en ţangađ koma um 20 einstaklingar daglega. Ţar var Hrafni og Róbert tekiđ tveim höndum, slegiđ upp dálítilli skákveislu og skipst á gjöfum.

Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk markađi upphaf ađ 11. starfsári félagsins á Grćnlandi. Áfram verđur haldiđ af fullum krafti og eru ýmsar ferđir í undirbúningi.

Skák á Grćnlandi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765406

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband