Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld ungmenna fer fram 30. nóvember

Skákskólinn og Skákakademían efna til skemmtikvölds fyrir ungmenni fćdd 1990-1999.

Skemmtikvöldiđ fer fram á sal Skákskóla Íslands laugardaginn 30. nóvember.

Dagskrá:

Fyrirlestur: Hjörvar Steinn Grétarsson.

Fyrirlestur: Björn Ţorfinnsson.

Matarhlé.

Hrađskákmót í "Heilinn og höndin".

Hjörvar Steinn Grétarsson er nýjasti stórmeistari Íslendinga. Hann mun í fyrirlestri sínum fjalla um skákferil sinn og hvađ ţarf til ađ ná árangri í skák.

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson hefur mikla reynslu af ţátttöku á opnum alţjóđlegum mótum víđa um heim auk ţess ađ hafa skipulagt fjölmörg skákmót innanlands. Hann mun í fyrirlestri sínum fjalla um ţátttöku á alţjóđlegum skákmótum. Hvađa mót eru í bođi? Ađ hverju ţarf ađ huga varđandi ţátttöku? Hvernig er best ađ halda kostnađi niđri og svo framvegis.

Húsiđ opnar klukkan 19:30 og fyrirlestur Hjörvars hefst 20:00. Gert er ráđ fyrir ađ kvöldinu ljúki um miđnćtti.

Skráning á stefan@skakakademia.is eđa hjá Stefáni á facebook.

Verđ: 1000kr.

Öll međferđ áfengis bönnuđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765348

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband