Leita í fréttum mbl.is

Ćskan & Ellin X. - Olís-Strandbergsmótiđ í skák 2013

 

Ćskan og ellin

Ţađ var kátt í höllinni og mikiđ um dýrđir í félagsmiđstöđ TR í Faxafeninu á laugardaginn var ţegar hiđ vinsćla  skákmót  Ćskan & Ellin fór ţar fram.  Nćrri 80 keppendur mćttir til ađ brúa kynslóđabiliđ í hvítum reitum og svörtum.  Annars vegar um 30 eldhressir ellismellir  60 ára og eldri og hins vegar uppvaxandi ćskumenn, meistarar framtíđarinnar, 15 ára og yngri. 

 

ĆSKAN OG ELLIN X. 2013 VETTVANGSMYNDIR  ESE 26.10.2013 15 38 53

 

Ţetta var í fyrsta sinn sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara og Taflfélag Reykjavíkur héldu mótiđ saman. Undanfarin 9 ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, sem heiti mótsins er viđ kennt, ţar sem liđsmenn Riddarans hittast til tafls á miđvikudögum allan ársins hring. Ţađ var Sr. Gunnţór Ingason, fyrrv. sóknarprestur sem hafđi frumkvćđi ađ mótinu sem hluta af 90 ára afmćlishátíđarhöldum kirkjunnar áriđ 2004 í samstarfi viđ ţá Hrafn Jökulsson, forseta Hróksins og undirritađan sem ţá var ţegar í fararbroddi Riddarans ásamt fleirum.

 

ĆSKAN OG ELLIN 2013 003

 

Til ađ tryggja mótiđ sem nú er var haldiđ í 10. sinn í sessi til framtíđar var brugđiđ á ţađ ráđ ađ fá TR, elsta og eitt öflugasta taflfélag landsins,  til samstarfs og til ađ auka veg ţess einnig var leitađ til hins rótgróna fyrirtćkis á landsvísu Olíuverslunar Íslands, stofnađ 1927, um ađ gerast ađalstyrktarađili ţess. Var myndarlegur styrktar- og samstarfssamningur ţar um til 3ja ára undirritađur nýlega eins og kynning á mótinu hefur boriđ međ sér.

Verđlaun í mótinu voru mjög aukin frá ţví sem áđur var, bćđi ađalverđlaun ţess og eins aldursflokkaverđlaun. Sigurlaunin voru 50.000 krónur, 25.000 fyrir annađ sćtiđ og 15.000 fyrir ţađ ţriđja. Auk ţess sem veitt voru aukaverđlaun til ţeirra telpu sem bestum árangri náđi.  Ţess utan voru gjafabréf frá OLÍS fyrir flugmiđum međ Icelandair á mót erlendis í fyrstu verđlaun aldursflokkum ungmenna og úttektarkort fyrir benzíni eđa öđru hjá OLÍS fyrir gamlingjanna.  Auk ţess sem bókaverđlaun voru veitt af ađstandendum mótsins.  Sportvöruverslunin JÓI ÚTHERJI gaf alla verđalaunagripi. Í mótslok  fór svo fram veglegt vinningahappdrćtti fyrir ţá sem ekki komust á pall, ţar var í bođi auk benzínúttekta, íslensk kjötsúpa fyrir tvo og kaffi međ pönnukökum í eftirrétt hjá LITLU KAFFISTOFUNNI viđ Suđurlandsveg og Stjörnumáltíđir hjá hamborgarastađnum METRÓ auk fleira. Sem sagt eitthvađ fyrir alla.  

Ađ loknum nokkrum velvöldum inngangsorđum Einars S. Einarssonar, formanns  mótsnefndar og Riddarans, setti Björn Jónsson, formađur TR mótiđ formlega. Undirstrikuđu ţeir báđir mikiđ uppeldislegt og ţroskandi gildi skákarinnar yfir hina uppvaxandi ćsku og  félagslega ţýđingu og hollustu hennar fyrir ţá sem eldri eru. Heilabrot eru jú heilsubót og skákin góđ afţreying og kappleikur jafnt fyrir unga sem aldna.  

Skákstjóri mótsins hefur frá upphafi veriđ Páll Sigurđsson, núv. formađur Taflfélags Garđabćjar og svo var einnig nú og hefur stuđningur hans viđ mótiđ veriđ ómetanlegur.

 

Páll skákstjóri fékk ţakkarorđu  ljósm ÁK 28.10.2013 15 35 47.2013 153547

 

Eftir ađ Páll hafđi útskýrt reglur og keppnisfyrirkomulag mótsins og parađ í fyrstu umferđ lék Magnús V. Pétursson, forstjóri Jóa Útherja fyrsta leikinn fyrir  Braga Halldórsson (64) í skák hans viđ Gabríel Bjarnţórsson 6 ára.  Nokkur tár á hvarmi sáust í umferđunum níu hjá yngstu keppendunum en ţó miklu fleiri bros enda var ţađ gleđin og gamaniđ sem ríkti ađ mestu í ţéttsetnum skáksalnum á hverju sem gekk.

 

Magnús leikur fyrsta leikinn fyrir Braga 26.10.2013 13 34 26.2013 13 34 26

 

 

Ađ lokinni tvísýnni keppni ţar sem „hart var barist og hart var varist"  stóđ hinn valinkunni meistari BRAGI HALLDÓRSSON uppi sem sigurvegari međ 8 vinninga af 9 mögulegum. OLIVER ARON JÓHANNESSON (15)  varđ í öđru sćti međ 7.5 vinning en hann sigrađi á mótinu í fyrra og ţá varđ Bragi ţriđji.  Sérstaka athygli vakti yngissveinninn VIGNIR VATNAR STEFÁNSSON, 10 ára, gerđi sér lítiđ fyrir og náđi ţriđja sćti međ 7 vinninga og varđ hćrri á stigum en hinar öldnu kempur Ţór Valtýsson og Gunnar Kr. Gunnarsson. Mörg önnur„undraverđ ungstirni" náđu góđum árangri og má ţar sértaklega nefna ţá brćđur Óskar Víking og Stefán Orra Davíđssyni, sem eru ađeins 9 og 7 ára.

 

ĆSKAN OG ELLIN X. 2013 Sigurvegararnir plús E. Ess form. mótsnefndar 26....

 

Helstu úrslit í ţremur aldursflokkum ungra og aldinna sem ađ auki var keppt í urđu ţessi:  

80 ára og eldri: 1. Gunnar Kr. Gunnarsson 7v.; 2. Páll G. Jónsson 6v.; 3. 2.-3. Magnús V. Pétursson 6v.; (Einu stigi á undan kappanum Birni Víkingi Ţórđarsyni, međ sama vinningafjölda).

70-79 ára: 1. Ţór Már Valtýsson 7v.; 2. Sigurđur Herlufsen 6,5v.; 3. Gísli Gunnlaugsson 6v.

60-69 ára: 1. Bragi Halldórsson 8v.; 2. Júlíus L. Friđjónsson 6,5v; 3. Guđfinnur R. Kjartansson 6v.

13-15 ára: 1. Oliver Aron Jóhannesson 7,5v.; 2. Gauti Páll Jónsson 6,5v.; 3. Jóhann Arnar Finnsson 5,5v.

10-12 ára 1. Vignir Vatnar Stefánsson 7v.; 2. Nansý Davíđsdóttir 5,5v.;3. Mykhaylo Kravchuk 5,5v.

9 ára og yngri: 1. Óskar Víkingur Davíđsson 5,5v., 2. Stefán Orri Davíđsson 5v.; 3. Joshua Davíđsson 4v.

 

Knáir brćđur   Bestir 9 ára og yngri 26.10.2013 17 01 31.2013 17 01 31

 

Elsti keppandi mótsins var Sverrir Gunnarsson 86 ára og sá yngsti Adam Omarsson 6 ára. All margir 6 ára krakkar tóku ţátt, aldursmunurinn 80 ár. Fengu ţeir báđir sérstakan verđlaunapening til minja. Nansý Davíđsdóttir 11 ára hlaut sérstök aukaverđlaun sem sú telpa sem bestum árangri náđi, en hún varđ í 17. sćti af 74 ţátttakendum sem luku keppni. 

 

Elsti og yngsti keppandinn  ljósm. ÁK 26.10.2013 17 39 34.2013 17 39 34

 

Sjá má nánari úrslit og einstaklingsskor á Chess-Results og fjölmargar myndir frá mótinu í myndasafni.

Ađra grein um mótiđ er einnig ađ finna á heimasíđu TR.

ESE                                

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764956

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband