Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur Víkinga - Hjörvar vann

Víkingaklúbburinn vann stórsigur 4˝-1˝ á gríska klúbbnum Ippotis Rodou í 3. umferđ EM taflfélaga sem fram fór á Rhodos í dag. Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson, Gunnar Freyr Rúnarsson og Sigurđur Ingason unnu, Davíđ Kjartansson gerđi jafntefli en Stefán Ţór Sigurjónsson tapađi. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem teflir fyrir enska félagiđ Jutes of Kent, vann danska alţjóđlega meistarann Christian Kyndel Pedersen (2427).

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn viđ austurrískt félag en Hjörvar og félagar tefla viđ norska félagiđ Asker.

Hannes mun vćntanlega tefla viđ austurríska stórmeistarann David Shangalia (2556) en Hjörvar viđ norska stórmeistarann Jonathan Tisdall (2437).

Úrslit Víkingaklúbbsins í 3. umferđ:

Bo.  Ippotis RodouRtg-30  Viking Chess ClubRtg1˝:4˝
21.1Karavas, Stamatios0-GMStefansson, Hannes25210 - 1
21.2Menikos, Dimitrios0-IMThorfinnsson, Bjorn23850 - 1
21.3Karaboikis, Spiridon0-FMKjartansson, David2348˝ - ˝
21.4Mavreas, Dimitrios1996-
Sigurjonsson, Stefan Th.21041 - 0
21.5Rousos, Stamatios1369-
Runarsson, Gunnar20740 - 1
21.6Alevizos, Athanasios0-
Ingason, Sigurdur18660 - 1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765567

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband